Kubbur Snati

- því allir hundar heita Snati

Síða 1  ⊥  Síða 2  ⊥  Síða 3  ⊥  Síða 4

Hált

Það getur verið erfitt að halda afturfótunum saman á hálu parketinu.

11. júní 2007

Fágaður dans

"Et, drekk og ver glaðr", það gerir Kubbur dag hvern, en til hátíðarbrigða er dansað...

16. júní 2007


Villtur dans

...og þrátt fyrir hófsemi í því sem öðru, á Kubbur það til að sleppa fram af sér beislinu.

16. júní 2007

Því það er kominn 17. júní...

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn getur verið notalegt að kúra bara uppí rúmi með Báru frænku.

17. júní 2007


Höfðingleg vagnferð

Bára ekur manni líka um í vagni eins og sönnum höfðingja sæmir.

17. júní 2007

Einmanaleikinn er sár

En það er þeim mun grátlegra þegar hún fer, svo maður skimar einmanalega eftir henni út um gluggann (með plástur).

17. júní 2007


Kubbsflet?

Er ekki ráð fyrir gerandi, að öll flet sem lögð eru til á gólfið, séu ætluð Kubbnum?

17. júní 2007

AB-skegg

Eftir mikinn fögnuð í höfuðstaðnum er róandi að koma heim í sveitina aftur.

21. júní 2007


Nætur-Kubbur

Skagfirsku síðkvöldin heilla litla svarta skrattakolla eins og aðra.

22. júní 2007

Vitleysisgangur

Ísak stóri bróðir er nógu mikill vitleysingur til að nenna að skrattast með Kubbnum á gólfinu.

22. júní 2007


Ofsagleði

Maður getur ekki myndast vel í hvert einasta skipti!

22. júní 2007

Módel

Fegurra andlit og blíðari svip er varla að finna á þessari Jörð.

22. júní 2007


Konungsríkið I

Á sólríkum sumardegi bætir það geð að skima yfir konungsríki sitt.

23. júní 2007

Konungsríkið II

Það þarf líka að rannsaka gaumgæfilega hvert einasta hljóð sem maður heyrir.

23. júní 2007

Ísak Sigurjón, 2007